top of page

UM MINIHÚS

without three.jpg

Minihús eru vinsælasta varan okkar. Þessi hús er hægt að kaupa algjörlega tilbúin, einskonar „Plug & Play“. 

 

Eingöngu þarf að tengja vatn og rafmagn við húsin og þá er þau tilbúin til notkunar.

Húsin eru framleidd við bestu aðstæður innandyra. Það útilokar raka í timbrinu í framleiðsluferlinu og hindrar sveppamyndun.

Húsin eru loftþéttleikamæld (þrýstiprófuð/lekaprófuð samkvæmt ISO 9972:2015) og standast 0,6 Pa þrýsting á klst., eru s.s. „Passive“.

 

Það þýðir að húsin hafa hæsta einangrunargildi og sáralitlar líkur eru á að þau leki.

 

Á Íslandi er ekki skylda að framkvæma þessi próf en til skoðunar er að bæta þeim við íslenskar byggingareglugerðir.

for cap.jpg
for cap1.jpg

Einnig er hægt að fá þessi hús í svokölluðum „Pre-Cut“ pakka. Þá eru húsin afhent niður söguð og eru sett saman á byggingarstað, líkt og Lego-kubbar.

 

Enga sögun þarf þá að framkvæma nema á klæðningunni að utanverðu.
 

Minihúsin er hægt að fá í stærðum allt frá 8m² upp í 48m².

bottom of page